Til baka
Er ég kynlífsfíkill?
Kynlífsfíkn einkennist af áráttukenndum kynferðislegum hugsunum og gjörðum. Eins og aðrar fíknir er kynlífsfíkn ástand sem fer stigversnandi og um leið aukast neikvæð áhrif á líf fíkilsins og hans nánustu. Með tímanum þarf fíkillinn meira og meira af "fíkniefninu" sínu til að fá sama kikkið. Svaraðu eftirfarandi fullyrðingum til að athuga hvort þú sért kynlífsfíkill
Merktu við hvernig eftirfarandi fullyrðingar eiga við þig.