Sambönd / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Sambönd: Er ég tilbúin(n) í samband?
Ertu tilbúin(n) í samband eða þarftu aðeins meiri tíma til að undirbúa þig? Taktu prófið.

Hvað finnst þér um að ...

  • hann/hún skilji eftir tannbursta heima hjá þér?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • hann/hún bjóði þér að búa hjá sér í fríum?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • skipta út "ef" fyrir "þegar" þegar þið talið um framtíð ykkar?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • hann/hún leggi undir sig eina skúffu í svefnherberginu þínu?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • hann/hún geri ráð fyrir því að þið skutlið hvoru öðru og náið í hvort annað á flugvöllinn?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið farið saman í frí og leigið ykkur sumarhús eða sumarbústað?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • einhver kynni þig sem kærasta/kærustu hennar/hans?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • bjóða honum/henni að fara út á lífið með vinahópnum þínum?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • hann/hún geri ráð fyrir því að þú komir með sér á fjölskylduviðburði, s.s. fermingar og giftingar?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið keyptuð eða leigðuð saman íbúð?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • ræða saman á opinn og einlægan hátt um tilfinningar ykkar?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið takið alltaf föstudags- eða laugardagskvöld frá aðeins fyrir ykkur?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • segja "ég elska þig" áður en þú leggur símann á?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið kaupið bíl saman?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • haldið upp á það að hafa verið saman í ákveðinn tíma?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið gerið áætlanir um hvað þið ætlið að gera saman á næsta gamlárskvöld?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið sofið saman a.m.k. þrjú kvöld í viku?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið talið saman a.m.k. einu sinni á dag?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • taka hann/hana með í fjölskylduboð?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • þið eigið "ykkar lag"?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • kaupið ykkur saman gæludýr?
    • Mjög hrifin(n)
    • Nokkuð hrifin(n)
    • Alveg sama
    • Líst ekki á það
    • Skelfingu lostin(n)
  • Þú ert úti að borða á þriðja stefnumóti með einhverjum sem þú kannt mjög vel við. Þú rekst á nokkra kunningja þína. Kynnir þú hann/hana sem...
    • Sálufélagi minn, (nafn)
    • Kærasti/kærasta minn/mín, (nafn)
    • Vinur/vinkona minn/mín, (nafn)
    • (Nafn)
  • Hvenær segir þú foreldrum þínum frá því að þú hafir verið á stefnumóti?
    • Morguninn eftir
    • Þegar þau hringja og hann/hún svarar símanum fyrir mig
    • Þegar ég er örugglega ástfangin(n)
    • Þegar við trúlofum okkur
  • Við hversu marga kærasta/kærustur hefur þú sagt "ég elska þig"?
    • Alla/allar
    • Flesta/flestar
    • Aðeins einn/eina eða tvo/tvær
    • Engan/enga


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.