Til baka
Hvađ stýrir hegđun minni?
Hvort telur ţú ađ hegđun ţín ráđist af eigin ákvörđunum eđa
umhverfisţáttum? Ţeir sem álíta hegđun sína ráđast af eigin
ákvörđunum telja daglega atburđi og umbun í kjölfar ţeirra vera
afleiđingu eigin hegđunar og ađ hćgt sé ađ gera margt til ađ stjórna umhverfi
sínu. Á hinn bóginn telja sig stjórnast af umhverfisţáttum, hegđun sína vera háđa
heppni, örlögum eđa undir stjórn annarra. Ţessi persónueinkenni koma hvađ
best fram hjá fólki ţegar á móti blćs í lífi ţeirra. Taktu eftirfarandi
próf og athugađu hvađ ţú telur hafa áhrif á hegđun ţína og hvađa
afleiđingar ţađ getur haft.