Til baka
Hvað veistu um kaffi?
Kaffi og te virðast vera hin mestu meinleysislyf, en sígarettur voru einnig álitnar skaðlausar fyrir nokkrum áratugum. Munu komandi kynslóðir líta koffíndrykki sömu augum og við lítum tóbak nú til dags? Taktu eftirfarandi koffínpróf og athugaðu hversu upplýst(ur) þú ert um áhrif koffíns á hegðun þína og líðan.