Fíkn / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Hvað veistu um kaffi?
Kaffi og te virðast vera hin mestu meinleysislyf, en sígarettur voru einnig álitnar skaðlausar fyrir nokkrum áratugum. Munu komandi kynslóðir líta koffíndrykki sömu augum og við lítum tóbak nú til dags? Taktu eftirfarandi koffínpróf og athugaðu hversu upplýst(ur) þú ert um áhrif koffíns á hegðun þína og líðan.

  • Koffín er þriðja vinsælasta geðlyf í heiminum á eftir alkóhóli og nikótíni
    • Satt
    • Ósatt
  • Fyrsti kaffi- eða tebollinn á morgnana vekur mann fljótt
    • Satt
    • Ósatt
  • Kaffi getur valdið líkamlegri ánetjun líkt og nikótín og alkóhól og þar af leiðandi fráhvarfseinkennum ef þú hættir að drekka það
    • Satt
    • Ósatt
  • Koffín getur valdið fíkn en er saklaust að öðru leyti
    • Satt
    • Ósatt
  • Ég þyrfti helst að hætta neyslu koffíns strax í dag til þess að komast hjá mögulegu heilsutjóni
    • Satt
    • Ósatt
  • Koffínneysla getur valdið fæðingargalla
    • Satt
    • Ósatt
  • Koffín veldur ofvirkni hjá börnum
    • Satt
    • Ósatt
  • Te inniheldur mun minni koffín en kaffi, þannig að það getur ekki valdið líkamlegri fíkn
    • Satt
    • Ósatt


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.