Þunglyndi / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Er ég þunglynd(ur)?
Við þekkjum öll að lundin getur verið breytileg frá einum tíma til annars. Stundum liggur illa á okkur og við finnum til leiða og jafnvel depurðar, erum óeðlilega þreytt eða eigum erfitt með svefn. Við tökum þá gjarnan til orða á þá leið „að það liggi fremur illa á okkur í dag.“ Þetta er mjög eðlileg tilfinning og má jafnvel flokka undir breytileika hversdagslífsins. Ef sveiflurnar ganga hinsvegar út fyrir ákveðin mörk hættir þetta að teljast eðlilegt og fer að flokkast sem sjúklegt ástand. Ef áðurnefnd einkenni vara í tvær vikur eða meira geta þau bent til alvarlegs þunglyndis. Taktu eftirfarandi próf og athugaðu hvort þú hafir sýnt einhver einkenni þunglyndis. Prófið á við líðan þína undanfarna viku. Skráðu viðeigandi svar eftir svarmöguleikunum sem eru gefnir upp hér fyrir neðan.

  • Fóru hlutir í taugarnar á mér sem venjulega gera það ekki
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég var lystarlaus og langaði ekki að borða
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fannst mér ég ekki geta losnað við dapurleikann þó ég fengi hjálp frá fjölskyldu minni og vinum
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fannst mér ég ekkert verri en annað fólk
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Átti ég í erfiðleikum með að hafa hugann við það sem ég var að gera
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég dapur/döpur (þunglynd(ur))
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég bjartsýn(n) á framtíðina
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fannst mér líf mitt hafa misheppnast
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég óttaslegin(n)
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var svefn minn órólegur
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég ánægð(ur)
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Talaði ég minna en venjulega
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fann ég fyrir einmanaleika
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fékk ég grátköst
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Var ég sorgmædd(ur)
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Fannst mér að fólki líkaði illa við mig
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar
  • Kom ég mér ekki „í gang“
    • Minna en 1 dag
    • 1-2 dagar
    • 3-4 dagar
    • 5-7 dagar


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.