Áföll / Greinar

Ástvinamissir

Sorg og sorgarferli Viđ syrgjum eftir nánast hvers kyns missi, mest eftir dauđa ţess sem viđ unnum. Sorg er ekki ein tilfinning heldur tilfinningaferli sem tekur tíma ađ vinna sig í gegnum og ekki er hćgt ađ hrađa ţví ferli. Ţrátt fyrir ađ viđ öll séum einstök, rađast tilfinningar í sorgarferlinu ótrúlega líkt hjá okkur öllum. Fyrstu tímana eđa dagana eftir andlát náins ćttingja eđa vinar eru flestir höggdofa, eins og ţeir trúi ţví ekki hvađ hafi í raun gerst, líka ţótt dauđans hafi löngu veriđ vćnst. Ţessi tilfinningadođi getur hjálpađ fólki ađ komast í gegnum undirbúning ţess sem framundan er, eins og ađ tilkynna öđrum ćttingjum um látiđ og skipuleggja jarđarförina. Engu ađ síđu...

Lesa nánar

Fyrri síđa         

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.