Átraskanir/Offita / Greinar

Örfá en býsna algeng dæmi um hugsana - og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga.

Margir átröskunarsjúklingar  byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu vont sé að finna fyrir honum. Hugsunin stenst í rauninni engin rök og er fjarri sannleikanum en fyrir þeim sem þjáist af átröskun er hún óvéfengjanleg staðreynd. Á morgnana er hugurinn hreinn og tær eftir nóttina, ef sjúkdómurinn hefur ekki seilst í draumana, en sterkustu hugsanir hins þjáða eru samt sem áður niðurrifshugsanir og þær valda óhjákvæmilega ótta og kvíða fyrir komandi degi. Lífið snýst einungis um útlit...

Lesa nánar

Viðtal - Matvæli, matarlyst og offita

Frá 116. ársþingi Ameríska sálfræðingafélagsins, í Boston 14. – 17. ágúst 2008 Um breytingar á matarræði þjóðar – Changing the Nation’s Diet Viðtal við Dr. Kelly Brownell prófessor í sálfræði og faraldursfræði við Yale University og formann The Rudd Center for Food Policy and Obesity. Spurning: Hvað geta nýjustu rannsóknir sagt um breytingar á matarræði þjóðarinnar (USA)? Svar: Það er ekki auðvelt að breyta matarræði heillar þjóðar. Ein ástæða er þrýstingur frá matvælaiðnaðinum á stjórnmálamenn me&...

Lesa nánar

Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder) og Michael Jackson

Enginn texti.

Lesa nánar

Anorexia, meðferð og batahorfur

Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun rangnefni þar sem röskunin einkennist ekki af skorti á lyst.  Einstaklingur sem þjáist af anorexiu minnkar magn þess sem hann borðar og hættir jafnvel að borða í því skyni að forðast þyngdaraukningu.  Þessir einstaklingar eru ofurseldir hugsunum um þyngdartap og líður best þegar þeim finnst þeim hafa tekist að tryggja áframhaldandi þyngdartap.  Þetta þýðir í raun að einstaklingar með anorexiu leggja allt í sölurnar til að tryggja að þ...

Lesa nánar

Fylgikvillar offitu

Meðvaxandi umframþyngd eykst dánartíðni og tíðni ákveðinnasjúkdóma. Þó hefur verið sýnt fram á að með minniháttarþyngdartapi (5-10%) má bæta heilsuna verulega og ná betri tökum á þeimsjúkdómum sem kunna að hafa byrjað að þróast ílíkamanum. Þannig er ekki alltaf nauðsynlegt eða raunhæft aðfara alla leið niður í kjörþyngd en samt má bæta heilsuna verulega meðbreyttum og betri lífsháttum. Hérað neðan eru upplýsingar frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni (WHO) um þááhættu sem fylgt getur aukakílóunum. Þessar upplýsingar miðast við aðBMI sé 30 eða hærra : Verulega aukin áhætta (yfir þreföld áhætta) Töluvert aukin áhætta (tvö- til þreföld áhætta) Lítillega aukin áhætta (allt að...

Lesa nánar

Börn sem eru of þung

Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru of feit og tala þeirra sem berjast við offitu fer stöðugt vaxandi. Á síðustu tveimur áratugum hefur of feitum börnum fjölgað um 50% og tala þeirra sem eru mjög feit hefur tvöfaldast (Arch Pediatr Adolesc Med. 1995:149: 1085-91). Hlutfall of þungra barna hérna er aðeins lægra en hefur þó farið vaxandi undanfarin ár. Nýleg könnun leiddi það í ljós að íslensk börn eru meðal þeirra þyngstu í Evrópu. Til þess að segja til um hvort barn sé of þungt þarf að mæla hæð þess og þyngd og reikna út frá því kjörþyngd þeirra. Best er að láta lækna um slíka útreikninga. Börn fá síður sjúkdóma tengda of...

Lesa nánar

Næsta síða

Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.