Þunglyndi / Greinar

Hjálp í boði

Frá því að ég skrifaði hér síðast um áfallahjálp hafa mér borist ótal sögur af því hvernig fólk þarf að komast af án hjálpar eftir mikil áföll.  Hér á landi er sálfræðiþjónusta almennt ekki niðurgreidd og svo virðist sem að oft á tíðum sé hún enn í dag feimnismál fyrir mörgum.  Ef fólk vill eða þarf á sálfræðiþjónustu að halda þarf það að leita sér aðstoðar hjá landsspítalanum eða félagsþjónustunni og það auðveldar vissulega ekki fólki að leita sér hjálpar. Þetta gerist ve...

Lesa nánar

Síþreyta og vefjagigt

Síþreyta og vefjagigt Síþreyta og vefjagigt eru tiltölulega algengar raskanir. Þær eru langvarandi, valda verulegum óþægindum og draga úr lífsgæðum ekki síður en alvarlegir sjúkdómar. Einkenni síþreytu og vefjagigtar eru mjög lík enda telja margir að um sé að ræða sama fyrirbærið. Helstu sameiginlegu einkenni eru langvarandi þreyta og slappleiki, vöðva- og liðaverkir, truflun á svefni, höfuðverkur, meltingartruflanir, svimi, skortur á einbeitingu og pirringur. Það er ekki vitað nákvæmlega hverjar orsakir síþreytu og vefjagigtar eru en þó ...

Lesa nánar

Þunglyndi á vinnustað

Þunglyndi er algengur sjúkdómur. Ein af hverjum fimm konum og einn af hverjum tíu körlum þjást af þunglyndi einhvern tíma á ævinni. Einn af tuttugu fullorðnum þjáist af alvarlegu þunglyndi að meðaltali. Álika stórt hlutfall fær þunglyndi sem er ekki jafn mikið, svokallað óyndi. Eins og gefur að skilja hrjáir þunglyndi líka fólk sem er í fullu starfi. Ár hvert er hægt að gera ráð fyrir því að þriðjungur allra í starfi glími við geðkvilla af einhverju tagi, þar er þunglyndi einna algengast. Þunglyndir eru oftar fjarverandi frá vinnu, þeir afkasta ekki jafn miklu og aðrir og lenda oftar í slysum á vinnustað. Vanlíðan þeirra veldur því oft að þeir hætta störfum. Hvað er þunglyndi? ...

Lesa nánar

Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?

Auðvitað líður öllum illa öðru hverju. En ef þér líður alltaf illa og það hefur áhrif á ·          einkunnir þínar og skólagöngu ·          samskipti þín við vini og fjölskyldu ·          áfengi, fíkniefni og kynlíf ·          hvernig þú stjórnar hegðun þinni ...gæti vandamálið verið ÞUNGLYNDI Góðu fréttrinar eru að þú getur fengið lækningu og liðið brátt betur. Um það bil 4% unglinga verða alvarlega þunglyndir árlega. Þunglyndi er alvarlegur sjúkdómur sem getur snert hvern sem er, lí...

Lesa nánar

Óyndi

Hvað er óyndi?  Óyndi eða óyndisröskun ( dysthymic disorder ) svipar til þunglyndis en stendur lengur yfir, eða tvö ár hjá fullorðnum og eitt ár þegar um börn og unglinga er að ræða, og einkennin eru vægari. Afar sjaldgæft er að það þurfi að leggja einstakling inn á sjúkrahús vegna þessarar röskunar. Talið er að allt að 3% manna þjáist af óyndi og er það algengara á meðal kvenna heldur en karla. Óyndi getur byrjað á öllum aldri, þótt flestir greinist með það þegar þeir eru börn eða unglingar.  Einkenni óyndis eru eftirfarandi:  ·          Léleg matarlyst eða ofát ·          ...

Lesa nánar

Þunglyndi

Hvað er þunglyndi? Við þekkjum öll að lundin getur verið breytileg frá einum tíma til annars. Stundum liggur illa á okkur og við finnum til leiða og jafnvel depurðar. Við tökum þá gjarnan til orða á þá leið "að það liggi fremur illa á okkur í dag." Stundum liggur einstaklega vel á okkur og við erum sérlega vel fyrirkölluð. Oftast eru slíkar sveiflur eðlilegar. Ef sveiflurnar ganga hins vegar út fyrir ákveðin mörk og fara að hafa áhrif á daglegt líf dögum eða vikum saman er líklegt að um sjúklegt ástand sé að ræða. Slíkt gerist hjá einstaklingum sem eiga við þunglyndi eða geðhvörf að stríða.  Þunglyndi felur þó ekki einungis í sér dapra lund, heldur fylgja ýmsar breytingar á hugsun, hegðun o...

Lesa nánar

Fyrri síða          Næsta síða

Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.