Kvíđi / Greinar

“ađ hoppa út í djúpu laugina” og međferđ viđ kvíđa og fćlni.

Það sem er verið að vísa í með þessum orðum er að hægt er að yfirvina ótta með því að skella sér í þær aðstæður sem við óttumst mest.  Ef við skoðum það bókstaflega þá er eins og allir gera sér væntanlega grein fyrir að vísa í að vatnshræddur einstaklingur getur losnað við vatnshræðsluna með að hoppa út í djúpu laugina.  Síðan hefur þessi setning orðið nokkurn vegin almenn tilvísun í að hægt sé að yfirvinna allan kvíða og fælni með því að fara í erfiðustu aðst...

Lesa nánar

Feiminn ţvagblađra

Að eiga í erfiðleikum með að pissa á almenningssalernum eða “feiminn þvagblaðra” (shy bladder, bashful bladder, paruresis) eins og það hefur verið nefnt,  er frekar þekkt vandamál.  Hinsvegar er það kannski ekki vandamál sem mikið er talað um.  Þetta vandamál er venjulega flokkað sem félagslegur kvíði eða félagsfælni.  Fólk sem er með svokallaða “feimna þvagblöðru” þjáist oft af félagslegum kvíða við aðrar aðstæður en þó alls ekki alltaf.  Það sem einkennir einstaklinga sem þ...

Lesa nánar

Eđlilegur kvíđi

Hugsaðu þér mann sem gengur um grösugar sléttur, allt í einu kemur hann auga á ljón og viðbrögðin láta ekki á sér standa. Hjartsláttur og andardráttur aukast, vöðvar spennast, yfirborðsæðar dragast saman og munnvatnsframleiðsla minnkar. Öll þessi líkamlegu viðbrögð og fleiri til, gera hann viðbúinn undir að flýja eða berjast. Aukinn hjartsláttur gefur honum orku, vöðvarnir eru tilbúnir fyrir átak og þurr munnur auðveldar súrefnisflæði niður í lungu. Minna blóðflæði í yfirborðsæðum minnkar hættu á blóðmissi ef hann slasast en vi&et...

Lesa nánar

Heilsukvíđi

Heilsukvíði er flokkaður sem líkömnunarröskun og aðaleinkenni heilsukvíða er ótti eða fullvissa um að vera með alvarlegan sjúkdóm. Þessi ótti eða fullvissa er til staðar þó engin merki um sjúkdóm sjáist við ýtarlegar rannsóknir og þrátt fyrir fullyrðingar lækna um að enginn sjúkdómur sé til staðar. Óttinn tengist skynjun hversdagslegra líkamlegra einkenna sem túlkuð eru sem einkenni alvarlegs sjúkdóms. Hverslags eðlileg líkamleg einkenni geta orðið tilefni til mikils kvíða hjá þeim sem er með heilsukvíða. Það getur verið hraður hjartsláttur, sviti, lítil sár, h...

Lesa nánar

Uppruni vandamálanna

Fólk veltir því fyrir sér af hverju því líður svona illa og hvernig það gat endað í þessari blindgötu í lífinu. Til þess að ná andlegu jafnvægi þurfum við að huga að fimm áhrifaþáttum í lífi okkar: hugsun, líðan, líkamlegum einkennum, hegðun og umhverfi. Ástæðan fyrir andlegu ástandi okkar liggur í samspili þessara þátta. Sé eitthvað ábótavant í einum þeirra hefur það áhrif á hina.  Þættirnir eru því tengdir en ekki aðskildir. Umhverfið, hvort sem það er staða okkar í dag (vinnan, fjárhagur, samskipti, áföl...

Lesa nánar

Ađskilnađarkvíđi

Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem einstaklingurinn er tilfinningalega tengdur, eins og foreldrum.  Börnin hræðast að eitthvað komi fyrir ástvini sína þegar þeir eru í burtu og fá martraðir fyrir aðskilnaðinn og á meðan aðskilnaðurinn er. Eðlilegt er að mjög ung börn finni fyrir kvíða við aðskilnað og mörg börn eiga í einhverjum erfiðleikum með að fara og vera í burtu frá foreldrum sínum á fyrstu árum í leikskóla.  Þar af leiðandi eru þessi börn ekki greind með aðkilna&et...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.