Forsíđa / Greinar

Viđtal - Matvćli, matarlyst og offita

Frá 116. ársþingi Ameríska sálfræðingafélagsins, í Boston 14. – 17. ágúst 2008 Um breytingar á matarræði þjóðar – Changing the Nation’s Diet Viðtal við Dr. Kelly Brownell prófessor í sálfræði og faraldursfræði við Yale University og formann The Rudd Center for Food Policy and Obesity. Spurning: Hvað geta nýjustu rannsóknir sagt um breytingar á matarræði þjóðarinnar (USA)? Svar: Það er ekki auðvelt að breyta matarræði heillar þjóðar. Ein ástæða er þrýstingur frá matvælaiðnaðinum á stjórnmálamenn me&...

Lesa nánar

Tölvuleikir geta veriđ uppbyggilegir

Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna, skurðstofuna og út í lífið Boston – 116. þing Ameríska sálfræðingafélagsins Vissar gerðir af tölvuleikjum geta haft jákvæð áhrif, aukið handlagni og fingrafimi og hæfnina til að leysa verkefni. Eiginleikar sem ekki bara nýtast nemendum heldur líka skurðlæknum og fleirum samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem voru kynntar á þingi AmSál sunnudaginn 17. ágúst. Fyrsta rannsóknin var gerð á 1...

Lesa nánar

Hugleiđingar viđ skólabyrjun 2008

Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára grunnskólanám og leggja grunn að ævilangri menntun. Í fréttum ríkissjónvarpsins 20. ágúst kom fram að kostnaður við kaup á skólavörum “tæki í budduna” í mörgum fjölskyldum, kostnaðurinn væri 15 – 20.000 á barn. Er hugsanlegt að “væl” vegna mikils kostnaðar sendi börnunum röng skilaboð, undirstriki ekki mikilvægi skólagöngu og menntunar. Er hugsanlegt að einhver ný skólabörn skynji þetta sem vísbendingu um að &...

Lesa nánar

Streitustjórnun á erfiđum tímum

Streitustjórnun á erfiðum tímum Rannsóknir í USA sýna að fólk þar í landi hugsar oft um peninga. Það virðist vera sem peningar (eða skortur á þeim) og vinnan sé í efsta sæti áhyggjuefna hjá næstum því 75% þeirra sem tóku þátt í streitu-könnun Ameríska sálfræðingafélagsins. (Stress in America 2007 Survey). Ef við bætum svo við fyrirsögnum dagblaða ásamt útvarps- og sjónvarpsfréttum hér á landi og í Ameríku sjáum við merki um kreppu. Við slíkar aðstæður eru margir sem leita leiða til þess að koma sér út úr fjárhagslegum þrengin...

Lesa nánar

Einelti

Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum hætti. Sum okkar hafa verið lögð í einelti, önnur hafa horft upp á aðra sem lagðir hafa verið í einelti og enn aðrir hafa lagt aðra í einelti. Flest teljum við okkur vita út á hvað einelti gengur og að varla þurfi að fara mörgum orðum um það. Aftur á móti eru færri sem vita hvað hægt er að gera til að stöðva einelti. Raunin er að það er ýmislegt hægt að gera ef þekking og vilji eru fyrir hendi. Undanfarin ár hefur einelti verið sk...

Lesa nánar

Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar hliđar.

Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan.  Þegar við veltum fyrir okkur kostnaðinum við þunglyndi er mikilvægt að skoða alla þætti málsins sérstaklega þegar velja á hvað ætlum við að greiða fyrir og hvað ekki.  Þegar við tölum um þunglyndi dagsdaglega sjáum við fyrst og fremst þennan augljósa kostnað af lyfjum.  Reglulega birtast fréttir um hvað þunglyndislyf kosta samfélagið mikið og er það auðvitað áhyggjuefni hve margir þurfa á lyfjunum a&...

Lesa nánar

Fyrri síđa          Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.