Brn/Unglingar / Greinar

roskaskei barna

Engin ein uppeldisafer dugir llum tilvikum. Brn eru hvert ru lk og bregast ekki ll eins vi astum. Einnig arf a mia uppeldi vi roska barns. r aferir sem gefast vel egar tt er vi ltil brn sem eru rtt a byrja a ganga og kynnast heiminum henta sur egar tt er vi unglinga. Elilegt er a hvetja fimm ra barn til a leggjast til hvlu me v a lofa a lesa fyrir a sgu, en sama afer dugir varla ungling. Rleg umra um rttindi og skyldur getur henta vel til a vekja barn fermingaraldri til vitundar um samband ess vi ara, en svipu umra hentar varla fyrir fjgurra ra barn. Vegna ess a uppeldi og uppeldisaferir vera a mtast af roska ess barns sem tt er vi er hr lst strum drttum helstu roskaskeium barnsins og einkennum eirra me tilliti til uppeldis og eirra krafna sem elilegt er a gera til barna. Skipting viskei mtast a nokkru leyti af lfsskilyrum og astum hverju landi. Til dmis er ekki kja langt san fari var a lta unglinga sem srstakan hp me srstaka sii.

runum egar eiginlegt uppeldi fer fram, fr fingu ar til flk hefur last fullgildan egnrtt um tvtugt, er gjarnan skipt fjgur skei og segja m a s skipting eigi sr langa hef, bi frum um roska barna og hversdagsumru um sama efni. Fyrsta skeii er rin tv fr v a barn kemur heiminn og ar til a byrjar a tala fyrir alvru. Anna skeii nr san til ess tma sem a lrir a lesa og skrifa, um a bil sj til tta ra. tekur vi rija skeii sem lkur egar barn verur kynroska. Sasta skeii nr yfir unglingsrin ar til flk verur fullveja. daglegu mli eru essi viskei ekki nkvmt afmrku en ekki er frleitt a kalla fyrsta skeii frumbernsku. Nsta skei fer nokkurn veginn saman vi a sem kalla er bernska. San m segja a ska taki vi og sast unglings? ea ungdmsr.

Slk skipting er algeng kenningum um vitsmuna? og flagsroska barna og sr einnig sto hefum sem lta a umnnun barna og eim verkefnum sem eim eru tlu. Brn frumbernsku eru kllu mlga og umnnun eirra er um margt srhf eins og orin sem eim eru valin lsa best. au eru kllu hvtvoungar, reifa? og blautabrn, brjstmylkingar og ungabrn. Orin vsa flest til ess a hreinlti og fugjf su mikil a fyrirfer umnnun barna essum aldri.

Frumbernska

roski er hraastur fyrstu rin eftir fingu. Spyrja m til gamans hvort rmlega tveggja ra barn s lkara nfddu barni ea fullornum manni. Svari verur vntanlega a mlskilningur og hreyfifrni tveggja ra trtils geri hann, tt ltill s, svo lkan sjlfbjarga nbura a honum svipi rtt fyrir allt meira til fullorins manns.

frumbernsku hefur barn ekki stjrn hreyfingum snum og hvtum og skilningur ess mli er ltill sem enginn. a er algerlega h rum um fu, hreinlti og hreyfingu. etta stand kemur auvita veg fyrir a krfur su gerar til ess nema mjg verulegum skilningi. Auvita eru samskipti vi barni miss konar bi umnnun, leik og atlotum, en barninu er ekki gert a bera byrg einu ea neinu. a byrjar rtt a lra a sumt s banna, egar a er hrpa: "Nei, ekki, uss og skamm." Og a fer smm saman a sinna tilmlum af einfldustu ger. Krfur til barna vera a mtast af hfni eirra og varla vera gerar flknar krfur til essara barna. Reyndar er athyglisvert a essum aldri eru sennilega gerar heldur meiri krfur til frumbura en yngri systkina, nokku sem rekja m til kafa og bjartsni foreldra. etta kann a skra nokkra fylgni milli raar barns systkinahpi og mldrar greindar greindarprfum, en elstu brn mlast a jafnai me rlti hrri greind en yngri systkini.

svo a flagsroski essum rum s takmarkaur er nsta vst a brn yngri en tveggja ra hafa bi gaman og gott af samneyti vi ara, einfldum leikjum og samrum. Enda ykir mrgum fullornum mjg ngjulegt a fst vi brn essum aldri og reyna a skilja tkn eirra, bendingar og brlt af msu tagi. Niurstur nr allra rannskna samskiptum foreldra og smbarna stafesta a brn njta ess me msum htti ef foreldrar eru nmir fyrirtlanir eirra og vibrg.

Bernska

Margvsleg roskaferli oka barni smtt og smtt fr v a vera bjargarlaust smbarn byrga vitsmunaveru. Eftir v sem roska barns vindur fram vera hrif skilnings og hugsunar ess hegun smm saman meiri.

Skilningur barna eykst auvita vegna aukinnar reynslu, en einnig vegna betra minnis og vegna aukins hfileika barnsins til a meta og vinna me fleiri en eina hugmynd einu. Lti barn er a jafnai fljtt a gleyma og virist ekki geyma huga sr margar hugmyndir a vinna r ea sem gera v kleift a draga kerfisbundnar lyktanir. Hugarheimur barnsins hefur v ekki eins skipuleg hrif hegun ess og sar verur. Hegunin mtast v mest af umhverfinu, hugdettum og umbalausum lngunum barnsins. Hfileikinn til a meta astur eykst smm saman og barni fer brtt a geta unni me nokkrar hugmyndir einu.

Allir foreldrar reyna a innrta brnum snum reglur sem au eiga a hlta. En eir hafa lka reki sig a a er ekki alltaf einfalt ml. Skilningur barns virist til dmis koma undan heguninni. au gera oft eitt og anna n ess a hugsa sig um, en a lsir hvatvsi eirra. Brn geta vita af tiltekinni reglu og jafnvel tla sr a fara eftir henni n ess a eim takist a.

Sem dmi um hvatvsi barna essum aldri m nefna tilraun ar sem brnum aldrinum tveggja til fjgurra ra var sagt a kreista gmmbolta egar grnt ljs kviknai srstkum gtuvita tilraunastofunni, en a kreista ekki egar rautt ljs kviknai. Brn essum aldri, einkum au yngri, hfu rka tilhneigingu til ess a kreista boltann alltaf egar ljs kviknai, sama hvernig a var litinn. etta m lklega rekja til ess hve stutt er fr umhverfisreitum athafnir hj litlum brnum. ur en au fara a nota tungumli, reglur og varnaaror til ess a stilla sig, bregast au beint vi umhverfinu.

a ir lti a krefja fjgurra ra barn af mikilli festu um a standa vi lofor, til dmis a snerta ekki stra blmi stofunni ea blta aldrei aftur. egar barni sr stra blmi verur svo freistandi a snerta a a a verur nnast hjkvmilegt. Og egar barni verur reitt gufa reglur og lofor upp, jafnvel enn fyrr en gerist hj fullornum. Slka yfirsjn ltils barns er varla hgt a kalla sviki lofor.

Aukinn orafori og mlroski tt v a auka almennan skilning barna umhverfi snu. Sama gildir um hfileika til a huga a nokkrum hlutum einu. Eftir v sem brn roskast vera au sfellt hfari til a meta mrg atrii einu me hlisjn af lkum sjnarmium. a arf til dmis allnokkurn orafora og talsvera frni til ess a skilja setningu eins og "auvita mtt fara t a leika, en ekki nema bijir Valgeir litla afskunar fyrst".

egar brnin skilja hegunarreglur, muna r og geta stillt sig um a hega sr hvatvsan htt me hlisjn af eim, verur auvita breyting sjlfsstjrn eirra. au vera ekki eins h umhverfisreitum og ur. au stilla sig me hjlp reglna. Hvatvsi barna minnkar me aldrinum og sjlfsstjrn eirra eykst alla jafna.

Reynsluleysi og vanroska minni setja hugsun barna skorur. Eitt af v sem einkennir barn sem er yngra en sex til sj ra er vanhfni ess til a skilja sjnarmi annarra ea setja sig eirra spor. Brnum httir v til a skilja alla hluti afar jarneskum skilningi, einkum me tilliti til eigin hagsmuna. Me v er ekki sagt a au geti ekki veri bl og snt rum sam. S sam dregur oftast dm af eirra eigin stu. Tveggja ra barn reynir til dmis a hugga mur sna me v a skja handa henni bangsann sinn.

Takmarkanir skilningi barna essum aldri gera au sur en svo erfi ea leiinleg v a hugarheimur eirra er afar heillandi. Mrk myndunar og veruleika eru lka mjg ljs essu viskeii og essum aldri lra au merkingu ora me virkri tlkun og virkri notkun. Fimm ra drengur fr a vita a maur sem er heimskn hj fur hans heitir Gestur. "Hva heitiru egar er heima hj r?" spyr s litli alveg forvia. Spurningin varpar ljsi a hvernig barni reynir a skilja umhverfi sitt, en athugar ekki a or sem hefur almenna merkingu getur lka veri srnafn.

ska

Ein mikilvgasta breyting sem verur lfi barna egar sj ra aldri er n er formleg sklaganga. Heimurinn stkkar og brnin last nja reynslu sem tttakendur bekkjarstarfi ar sem vinna eirra og hegun er undir smsj. Kennari og skli gera til eirra njar krfur. au reyna, bi sjlf og me v a fylgjast me bekkjarflgum snum, hvernig a er a mta essum krfum og eins hvernig a er a uppfylla ekki r krfur sem til eirra eru gerar. etta tmabil vi barnsins einkennist af athafnasemi og frleiksfsn, bi leik og starfi.

Sex til tlf ra brn greina sig a mrgu leyti fr tveggja til fimm ra brnum. Hugsun eirra og aferir til a muna eru miklu skipulegri en ur og hfni eirra til a leysa bkleg og verkleg verkefni hefur aukist. Orafori eykst hrum skrefum og au skilja hlutbundin or smm saman betur. ar m nefna or sem lsa skapger, tilfinningum og fyrirtlunum annarra, or eins og heiarlegur, sanngjarn, hjlpsamur, sr og ktur. ltur eim ekki vel a fjalla me hfleygum htti um flagslf ea skilning sinn umhverfi snu.

Smm saman roskast hfni eirra til a lta eigin barm og setja sig spor annarra. au vera frari um a agreina og samrma lk sjnarmi. essi hfni birtist til dmis vel egar taka arf kvrun um hvaa leik skuli fari. Ekki aeins a fara ann leik sem "g" vil, heldur er lagt til a fyrst skuli fari leikinn sem "g" vil en san leikinn sem "" vilt. annig er reynt a gera bum til hfis. essum aldri sj brnin lka a reglur eru ekki umbreytanlegar eins og eitthvert ytra vald. au ba gjarnan sjlf til reglur leikjum og leggja herslu a eim skuli fylgt.

Einnig eykst rf barna fyrir vinttu. au verja meiri tma me jafnldrum snum og eignast gjarnan kvena vini. Vinttubnd essum aldri mtast meal annars af breyttum skilningi barna vinttu og aukinni innsn hugarheim annarra. Hugmyndir eirra um vinttu fela sr a vinum falli vel hvor vi annan, eir hafi ngju af a umgangast, hjlpist a, hafi smu hugaml ea segi hvor rum leyndarml. annig leggja au herslu tvhlia samband. Ekki er ng a aeins rum falli vel vi hinn, sem gti vel veri uppi teningnum hj yngri brnum, heldur vera tilfinningarnar a vera gagnkvmar.

Algengast er a brn essum aldri skist einkum eftir samvistum vi nnur brn af sama kyni. Vinir deila hugamlum og leyndarmlum, skiptast skounum og bindast tilfinningalega. slkum samskiptum roskast flagsleg hfni barna miki, jafnvel meira en samskiptum vi fullorna a mati sumra. Sjlfsvitund eirra roskast einnig. Brn last ryggi vi a eiga vini og hefur s tilfinning jkv hrif mynd sem au hafa af sjlfum sr samskiptum vi ara. Brn sem ekki eiga vini og er jafnvel hafna flagahpi sna minni flagshfni en nnur brn. Til dmis eiga vinaltil brn erfitt me a tileinka sr almennar reglur samskiptum sem lrast flagahpnum, svo sem tillitssemi, og skipta svo miklu mli um hvernig eim gengur a alagast hpnum. Einnig hefur komi ljs a jkv vihorf barna til sklans litast mjg af tengslum eirra vi bekkjarflaga upphafi sklars og v hvort au eiga vin ea vini sklanum.

Ungdmur

Kynroskaaldurinn er viburarkur fyrir brn. au vaxa hratt og tlit eirra breytist eftir v. au fara a sna gagnstu kyni aukinn huga. Sumir tala einnig um a unglingar tilteknum aldri su svo uppteknir af sjlfum sr og kunningjahpi snum a heimsmynd eirra veri nstum eins takmrku og barna bernskuskeii. S tilhneiging a apa alla hluti eftir nsta unglingi gengur tiltlulega fljtt yfir.

sta er til ess a vekja athygli v a far rannsknir stafesta a, sem stundum er sagt, a unglingsr su tiltakanlega erfitt viskei. Auvita er roski unglinga margvslegur og au verkefni sem unglingur arf a takast vi eru fjlbreytt og oft strembin. En unglingsrin eru fleiri en eitt og fleiri en tv og v fer fjarri a ll roskaverkefnin dembist yfir unglinga sama tma. Einnig aukast smm saman hfileikar unglinganna til a takast vi vanda, mta sjlfsmynd sna, framtarform, kynmynd og fleira. benda flestar rannsknir lka til ess a kynslabili, mikill greiningur unglinga og foreldra um hva gefi lfinu gildi, s fyrirferarmeira skldsgum og blaafrsgnum en veruleikanum sjlfum.

Vegfer barna fr hvatvsi til sjlfsstjrnar, fr skilningsleysi til innsis, er margtt og flkin. ljsi ess er nausynlegt a minna ann mikla mun sem hugsanlegt er a komi fram roska eirra og arf ekki endilega a vera hyggjuefni uppalenda. Sum brn tala skrt um riggja ra aldur, nnur ekki fyrr en sj ra. Hvort tveggja getur veri innan elilegra marka. Brn taka t hravaxtarskei sitt mismunandi tma. annig getur veri verulegur munur str tveggja unglinga tilteknu tmabili n ess a a gefi gar vsbendingar um strarmun eirra fullorinsrum. Sama gildir um hfileika. Brn eru misfljt a tileinka sr hfni og urfa mismikla fingu. etta er mikilvgt fyrir uppalendur a hafa huga, til ess a eir missi ekki minn egar tiltekinn roski verur ekki nkvmlega samrmi vi hlistan roska hj rum brnum ea samkvmt alhfingum frikenninga og frleiksbklinga. Hafi foreldrar hins vegar rkstuddar hyggjur af roska ea hegun barna sinna er vissara a lta srfringa athuga hvort tilefni s til srstakra agera.

Sigurur J. Grtarsson, slfringur og Sigrn Aalbjarnardttir, uppeldisfringur

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.