Brn/Unglingar / Greinar

Uppeldisaferir

Lta m uppeldi fr msum sjnarhornum. Sumir, eins og Locke, hafa lagt herslu a hvernig umhverfi mtar brn. verur eitt meginhlutverk foreldra a stjrna umhverfinu annig a til framfara horfi fyrir barni. Arir telja, eins og Rousseau, a mikilvgast s a brnum su bin skilyri ar sem au fi a roskast a talsveru leyti reitt. En hva um daglegt lf? Hvaa r er hgt a gefa venjulegu flki um barnauppeldi?

ur en slk r eru gefin arf a huga a rennu. fyrsta lagi verur a muna a elilegt uppeldi getur teki sig msar myndir og tal leiir liggja fr vggu til manndms. ar er ekki um eina stafesta og nausynlega lei a ra. Brn geta roskast elilega vi mjg lkar astur. Foreldrar spyrja stundum ra um uppeldi eins og lra megi einni svipan a gera allt rtt. Hvort tveggja er jafn lklegt, a foreldri geri ekkert rtt og a foreldri geri allt rtt. Enda m spyrja: Vi hva skal mia egar meti er hvort uppeldisafer heild s rtt? Gefa m g r, eins konar tknilegar rleggingar, sem eiga vi um tiltekin rlausnarefni, en varla um allt sem ltur a uppeldi. Uppeldisstefna flks mtast lngum tma af vihorfum og reynslu.

ru lagi er rtt a geta ess a eir umhverfisttir sem mest hafa hrif roska barns eru eir sem eru vivarandi. etta tti reyndar a segja sig sjlft. Langvarandi hrif eru sterkari en au sem skammvinnari eru. egar flk hugsar um roska barna beinast sjnir ess oft a tilteknum atburum sem a telur a hafi mta barni fyrir lfst. Ekki er fyrir a a synja a einstk atvik, einkum fll ea hrilegir atburir af einhverju tagi, geti haft varanleg hrif brn. En au lfsskilyri sem barn br vi um langt skei skipta, samt upplagi barnsins, mestu mli fyrir roska ess. a er lklegt a afmarkaur atburur, gur ea slmur, hafi varanleg og afturkrf hrif. Brn sem njta grar kennslu og hllegs vimts skamman tma njta ess mean v stendur, en s vinningur rrnar fljtt ef atlti breytist til hins verra. Eins getur barn sem hefur bi vi slmar astur ea ori fyrir fllum teki strstgum framfrum ef astur batna. Vi vrum me rum orum vi v a flk lti svo a roski s sveigjanlegt ea jrnbent ferli sem engu veri hnika til ea engu breytt til batnaar eftir a skai er skeur.

rija lagi arf a muna a brn eru sannarlega hvert ru lk og mismunandi af gui ger. Sum eru ttalaus, sprk og upptektasm, nnur eru hikandi, rleg og hugul. Sum eru feimin, nnur djarfmlt. Sum eru tiltlulega hugasm um flesta hluti, nnur eru daufgerari. Ekki er hgt a mta lundarfari eins og leir, enda rst a ekki einvrungu af umhverfinu. En jafnvgis verur a gta. Lundarfar barns spir ekki rugglega um hegun ess, hvorki br n lengd, vegna ess a umhverfi hefur veruleg hrif hegun og roska. Hr gildir eins og svo va lfinu a greina milli ess sem er og ess sem ekki er valdi manns a breyta.

Meginstef uppeldi

slendingar ofanverri tuttugustu ld eru svo lnsamir a ba vi skilyri ar sem lf eirra er ekki stugri httu vegna sjkdma, hungurs ea vosbar, eins og reyndin hefur oft veri og er reyndar enn va um heim. Hr m v hafa a aalmarkmii uppeldismlum a ala upp byrg og gl brn, a er a segja brn sem bera byrg eigin hegun, finna til me rum og geta glast og deilt glei sinni me rum. byrg og glei fara saman og eru jafnmikilvg, anna er vafasamur vinningur n hins. Taumlaus lfsglei n byrgar er hvorki eftirsknarver n varanleg og byrgarkennd sem er svo algjr a hn yfirbugar lfsglei er lkleg til a stula a blmlegu mannlfi.

etta eru markmi sem flest ntmaflk getur fallist . Leiirnar a markinu felast einkum tvennu, hvernig svo sem vangaveltum a baki eim er htta. fyrsta lagi arf a vekja athygli barna sambandi milli athafna eirra og ess sem au uppskera samskiptum vi ara. ru lagi arf a kenna eim a au beri byrg afleiingum eigin gera. essi meginatrii eru almenns elis og au ber auvita ekki a skilja annig a brnum eigi a innrta a au beri byrg llu sem yfir au kann a dynja, skilnai foreldra, slysum, veikindum, ftlun ea rum fllum. Elilegt er a meginstefi uppeldi ntmabarna s a kenna eim a skilja og nota sambandi milli eigin hegunar og eirra fjlttu vibraga sem hn vekur. annig lra brn a rangur krefst fingar, a rttindum fylgir byrg og a vimt vekur svr. Foreldrar kenna annig brnum hvernig a veltur hegun eirra hva au uppskera. Brenglaur skilningur, oftr ea vantr, samhengi milli eigin gjra og eigin uppskeru liggur einmitt a baki mannlegum vanda af mrgu tagi.

Leiir

egar ljst er a samband hegunar og afleiingar hennar skiptir mestu uppeldi er nsta spurning hvernig etta samband og skilningur barns v er rkta. ar hafa uppeldisfrmuir einkum mlt me aferum sem skipta m tvennt: Samru og beina stjrn astum. S fyrrnefnda miar a v a efla skilning barns eigin hegun og eigin byrg, en hin sari beinist einkum a v a mta umhverfi barnsins annig a a lai fram skilega hegun. Bar aferir hafa tvra kosti. Samran er mannleg afer me herslu skilning, innsi og sjlfsstjrn. Stjrn astna er bltt fram, auskilin og oft fljtvirk afer.

Hvor um sig hefur lka galla. Samruaferin kann a geta af sr skilning, en ekki er alltaf samband milli skilnings, hugsunar og ess atferlis sem barn vihefur egar hlminn er komi. Hin aferin er svo h eim annmarka a hegun sem mtu er me stjrn astum barns verur stundum losaraleg um lei og stjrninni linnir. a segir sig annig sjlft a essar aferir hljta a skarast og breytast a eli eftir aldri barns og eftir astum. Samra sem er ldungis h afleiingum og viurlgum lfinu sjlfu getur ori a arflausu snakki. Eins hltur stjrn umhverfi og astum jafnan a fela sr einhverjar skringar, umru og samtl. Segja m a bein stjrn henti best egar brn eru ung, er hlutur samru hjkvmilega minni. Me v er alls ekki sagt a ekki eigi a tala vi ltil brn um hegun eirra eftir v sem skilningur eirra leyfir. Hlutur samru hltur einnig a vaxa uppeldi eftir v sem barn eldist, skilningur ess eykst og tk foreldris beinum hrifum umhverfi ess minnka. Foreldri sem tlar a sia fimm ra barn br a llu jfnu yfir fjlbreyttari viurlgum sem a getur vali r en egar kenna arf sautjn ra unglingi a g a sr. Foreldri ess sem er sautjn ra hefur a sjlfsgu tk a nota skynsamlegri umru. Hr verur liti nnar essar tvenns konar aferir, samruform og stjrn astna, srstkum pistlum. En hugum a lokum a v hvernig uppeldi helgast alls ekki einvrungu af eim uppeldisaferum sem notaar eru, heldur ekki sur af eim andbl sem rkir heimili.

Andblr heimilis

Me velfer barnsins huga er skilegt a andblr heimilis einkennist af st og reglu. Andblr star felur sr a barni fr tkifri til a tj tilfinningar snar, svo sem glei, fgnu, vonbrigi og srindi. lrir a og a skilja og beina elilegan farveg tilfinningum sem oft er erfitt a fara vel me, eins og reii, tta, kva og sektarkennd. Ekki er rlegt a foreldrar deili me brnum snum litrfi allra tilfinninga sem upp kunna a koma dagsins nn, heldur reyni a rata hinn gullna mealveg vi a veita brnunum tkifri til a upplifa tilfinningar og vinna r eim.

Andblr star einkennist einnig af v a foreldrar astoa brnin vi a taka kvaranir, hjlpa eim vi a finna rk me og mti kvenu mli og taka afstu. er ekki veri a mlast til ess a foreldri taki kvrunina fyrir barni ea unglinginn heldur kenni eim leiir til ess og su til staar egar arf a halda. Andblr star felur sr a hvert barn er viurkennt eigin forsendum. Brn eru um margt lk, jafnt vitsmunalega, flagslega og tilfinningalega, og ekki er hgt a bast vi a ll brn hegi sr eins.

Auk ess einkennist andblr star af v a foreldrar lta barni finna a eim ykir vnt um a, njta ess a vera me v og bera umhyggju fyrir v. Snerting segir oft meira en or. Loks einkennist andblr star af v a foreldrar lta barn finna a a tilheyri fjlskyldunni, s virkur melimur hennar leik og starfi. Samveran me brnunum er mikilvg v efni, a lesa fyrir au mean au eru ung, vinna a srstkum verkefnum me eim, fara sund, ski, rttaleiki ea anna ess httar. Stula m a slkri tilfinningu me v a fjlskyldan taki kvaranir sameiginlega, til dmis hvert skuli fara feralag og hvernig skuli spara heimilisrekstri. Barn sem ekki finnst a tilheyra fjlskyldu sinni verur ryggislaust sbreytilegum og gnandi heimi.

Andblr heimilis sem einkennist af reglu felur sr mikilvgi ess a fjlskyldumelimir komi sr saman um skipulag ea reglur. Slkt fyrirkomulag auveldar samkomulag og umgengni. Hver og einn veit hvers er vnst af honum, hva m og hva ekki. annig er um lei stula a v a barni beri byrg gerum snum. Ljsar vntingar, leibeiningar og upprvun eru hr lykilatrii. Mikilvgt er a benda a ekki er tt vi "skipandi" uppeldishtti, ar sem eir fullornu setja reglur og fylgja eim eftir me boum og bnnum. Hr er tt vi a tt hinn fullorni eigi frumkvi a v a setja reglur, taki hann tillit til skoana barnanna. Me slkum aferum er tali a byrg barnsins eigin gerum aukist.

Einn ttur reglusemi af essu tagi er a brn hafi kvein verk me hndum heimilinu. Tali er a byrgartilfinning eirra aukist vi a. Hr er a sjlfsgu ekki tt vi lkamlega vinnubyri eim anda sem brn mttu ola ur fyrr. Hr er heldur ekki tt vi andlega vinnubyri sem felst til dmis v a sex ra barn gti yngri systkina sinna mean foreldrar eru vi vinnu, eins og dmi eru til um.

Sigurur J. Grtarsson og Sigrn Arinbjarnardttir

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.