Börn/Unglingar / Greinar

Börn og Netiğ

Tölvur hafa í gegnum tíğina şótt vera traustur og áreiğanlegur upplısingamiğill, bæği fyrir börn og fullorğna. Hin öra şróun tölva, svo og hversu útbreidd tölvunotkunin er, hefur valdiğ byltingu á sviği fjarskipta og upplısingamiğlunar. Meğ einu litlu tæki (módem) og símalínu geta börn og fullorğnir nálgast upplısingar um nánast hvağ sem er. Hafa skal şó í huga ağ ımsar hættur verğa á vegi barns sem vafrar eftirlitslaust um Netiğ. 

Flestar Netşjónustur bjóğa upp á einhverskonar alfræğifróğleik, yfirlit nıjustu frétta, ağgang ağ bókasöfnum og fleira gagnlegt. Börn geta líka spilağ leiki og haft samskipti viğ vini sína í gegnum tölvur. Möguleikinn á ağ "hoppa" frá einum stağ yfir á annan höfğar til hvatvísi og forvitni í börnum svo og şörf şeirra fyrir fjölbreytileika. 

Flestir foreldrar kenna börnunum sínum ağ tala ekki viğ ókunnuga, hleypa ekki ókunnugum inn séu şau ein heima og gefa ekki upplısingar í síma. Foreldrar fylgjast líka grannt meğ ferğum barna sinna, viğ hverja şau leika sér, hvağa bækur şau lesa og hvağ şau horfa á í sjónvarpi. Hinsvegar vita margir foreldrar ekki ağ sömu ağgæslu er şörf á Netinu

Foreldrar geta ekki gert ráğ fyrir şví ağ börn şeirra séu varin af gæslunni sem netşjónusturnar veita. Flest "spjallherbergi" og "fréttahópar" eru algerlega án eftirlits. Barniğ veit ekki hvort şağ er ağ tala viğ annağ barn eğa ungling eğa barnaníğing sem şykist vera barn af şví ağ flest samskipti eru nafnlaus eğa undir dulnefni. Ólíkt heimsóknum til barnsins og hægt er ağ fylgjast meğ, getur foreldri ekki eins haft eftirlit meğ tölvunni. Şví miğur hefur vafur barns á Netinu hlotiğ skelfilegar afleiğingar. Şá hefur barniğ fallist á ağ gefa einhverjum persónulegar upplısingar (nafn, lykilorğ, heimilisfang og símanúmer) og/eğa hitt viğkomandi í eigin persónu. 

Önnur vandamál og hættur: 

·         Barniğ kemst inn á síğur sem eru óviğeigandi og yfirşyrmandi 

·         Barniğ kemst inn á síğur şar sem ofbeldi og klám er lofağ 

·         Barniğ er platağ meğ auglısingum 

·         Barninu er boğiğ ağ ganga í klúbba eğa nıta sér şjónustu sem krefst şess ağ şağ veiti viğkvæmar persónuupplısingar

·         Ağ eyğa of miklum tíma á netinu getur hamlağ eğlilegan félagsşroska barnsins 

Til ağ tryggja örugga og gagnlega dvöl barnsins á netinu skaltu: 

·         takmarka tímann sem barniğ er nettengt 

·         kenna barninu ağ tali şağ viğ ókunnuga á netinu er şağ alveg sama og ağ tala viğ ókunnuga úti á götu 

·         brına fyrir barninu ağ veita aldrei persónuupplısingar 

·         brına fyrir barninu ağ hitta aldrei neinn sem şağ hefur kynnst á netinu 

·         ekki láta barniğ fá greiğslukortanúmer svo şağ geti nıtt sér şjónustu gegn gjaldi

·         minna barniğ á ağ şağ sem şağ les á netinu şarf ekki endilega ağ vera satt 

·         nıta şér möguleikann á ağ búa til "bannsvæği" sem barniğ kemst ekki inn á 

·         láta barniğ ağeins fá netfang ef şú treystir şví til şess og hafğu umsjón meğ şví 

·         minna barniğ á ağ şessar reglur gilda um allar tölvur, hvort sem er heima, í skólanum eğa hjá vinum. 

Foreldrar ættu ağ hafa í huga ağ samskipti í gegnum tölvur bır ekki börn undir eğlileg mannleg samskipti. Ef foreldri eyğir tíma meğ barninu í ağ skoğa hvağ er í boği á netinu, gefur şağ foreldrinu tækifæri til ağ fylgjast meğ netferğalagi barnsins. Um leiğ bığur samveran upp á ağ barn og foreldri læri saman, og séu saman.

Byggt á efni frá American Academy of Child & Adolescent Psychiatry

Til baka

Prentvæn útgáfa 

Skoğanakönnun

Hefur úlit líkama şíns mikil áhrif á hvernig şér líğur meğ sjálfa/n şig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráğu şig á póstlista persona.is til ağ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíğinni.